Opnið gluggann Samanburðarlisti.
Sýnir samanburð íhluta fyrir tvær vörur. Í útprentinu eru íhlutirnir bornir saman, kostnaðarverð þeirra, kostnaðarhlutdeild og kostnaður á hvern íhlut.
Valkostir
Vara nr. 1: Færa skal inn dagsetningu fyrri vöru í samanburði.
Vara nr. 2: Færa skal inn dagsetningu síðari vöru í samanburði.
Dagsetning útreiknings Tilgreind er viðeigandi dagsetning ef gera á samanburðinn á tilteknum degi. Forritið færir sjálfvirkt inn vinnudagsetninguna.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með skýrslur eru í Skoða prófunarskýrslur fyrir bókun, Hvernig á að skoða og prenta skýrslur og Hvernig á að stilla afmarkanir. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |