Opnið gluggann Birgðir - Tínslulisti.
Birtir lista yfir sölupantanirnar sem varan er hluti af. Eftirfarandi upplýsingar eru birtar um hverja vöru: sölupöntunarlína með nafni viðskiptamannsins, afbrigðiskóti, kóti birgðageymslu, afhendingardagsetning, magn til afhendingar og mælieining. Magn hverrar vöru sem á að afhenda er lagt saman. Skýrsluna má nota þegar vörur eru sóttar í birgðageymsluna.
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með skýrslur eru í Skoða prófunarskýrslur fyrir bókun, Hvernig á að skoða og prenta skýrslur og Hvernig á að stilla afmarkanir. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |