Opnið gluggann Sækja hólfainnihald vöruhúss.

Reiknar út innihald hólfa og fyllir færslubókarlínurnar út með einni línu á hólf, þar á meðal með upplýsingum eins og hólfnúmeri, vörunúmeri og magni. Þessi skýrsla einfaldar það ferli að flytja innihald heilla hólfa eða mörg hólf með því að fylla færslubókarlínurnar út sjálfkrafa..

Valkostir

Bókunardags.: Hér er hægt að tilgreina bókunardagsetninguna sem birtist í færslubókarlínunum sem skýrslan myndar.

Númer fylgiskjals: Hér er hægt að tilgreina númer fylgiskjals sem birtist í færslubókarlínunum sem skýrslan myndar.

Ábending