Opnið gluggann Birgðafrágangslisti.
Birtir lista yfir vörurnar sem ganga á frá úr innkaupapöntunarlínum. Eftirfarandi upplýsingar eru birtar um hverja vöru: innkaupapöntunarlína með vörunúmeri, afbrigðiskóti, kóti birgðageymslu, áætluð móttökudagsetning, magn sem tekið verður á móti og mælieining. Magn sem tekið verður á móti er lagt saman fyrir hverja vöru. Útprentun skýrslunnar geta starfsmenn vöruhússins haft til hliðsjónar við flutninginn.
Valkostir
Prenta undirsamtölur Gátmerki er sett hér ef prenta á undirsamtölur í skýrslunni.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með skýrslur eru í Skoða prófunarskýrslur fyrir bókun, Hvernig á að skoða og prenta skýrslur og Hvernig á að stilla afmarkanir. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |