Opnið gluggann Birgðahreyfing.

Birtir lista yfir línurnar í færslubókinni. Skýrslan getur verið gagnleg þegar færslubókin er notuð til að færa vörur milli hólfa í endurflokkunarbókinni eða þegar magn í hólfi er leiðrétt í birgðabókinni. Útprentun skýrslunnar geta starfsmenn vöruhússins haft til hliðsjónar við flutninginn.

Valkostir

Tegund aðgerðar: Hér er hægt að takmarka skýrsluna við eina tegund aðgerðar, svo sem aðeins frágengið eða aðeins tínslur.   Valin er aðgerð eða reiturinn hafður auður til að taka allar tegundir aðgerða með í skýrslunni.

Ábending