Opnið gluggann Vöruhúsahólfalisti.
Sýnir yfirlit yfir vöruhúsahólf, uppsetningu þeirra og vörumagnið í hólfunum.
Valkostir
Sýna innihald hólfs: Reiturinn er valinn til að láta skýrsluna einnig innihalda vörumagn í hólfum.
Til að opna skýrsluna óafmarkaða úr yfirlitssvæðinu er smellt á Vöruhús, Vöruafgreiðsla eftir pöntunum og Vöruhúsahólfalisti.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með skýrslur eru í Skoða prófunarskýrslur fyrir bókun, Hvernig á að skoða og prenta skýrslur og Hvernig á að stilla afmarkanir. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |