Opnið gluggann Vöruh. - Bókuð afhending.

Sýnir lista yfir vörumagn sem er bókað sem raunverulega afhent í vöruhúsamóttöku. Skýrsluna má nota sem afhendingarskjal sem tengt er við vörurnar. Það má prenta úr vöruhúsaafhendingu þegar bókað er með aðgerðinni Bóka og prenta.

Einnig er hægt að prenta skýrsluna Vrhús - Afhending en athuga skal að hún inniheldur allar línur úr vöruhúsaafhendingu fyrir bókun og getur því verið að hún sýni ekki það sem er raunverulega tínt. Starfsfólk vöruhúss getur notað skýrsluna Vrhús - Afhending sem lista yfir þær vörur sem tína skal.

Til að opna skýrsluna óafmarkaða úr yfirlitssvæðinu er smellt á Vöruhús, smellt á Skjöl og síðan Vöruh.bókuð afhending.

Til að prenta skýrsluna afmarkaða á vöruhúsaafhendingu er aðgerðin Bóka og prenta notuð þegar vöruhúsaafhendingin er bókuð.

Ábending