Opnið gluggann Birgðir - Sundurl. færslur.

Birtir lista sundurliðaðar færslur fyrir tilteknar vörur á tilteknu tímabili. Þar sjást birgðir í upphafi tímabilsins, allar færslur til aukningar og minnkunar á tímabilinu ásamt uppfærslu birgðanna á hverjum tíma og birgðir við lok tímabilsins. Skýrsluna má til dæmis nota þegar reikningstímabili er lokað eða við endurskoðun.

Valkostir

Ný blaðsíða á hverja vöru: Setja skal merki í gátreitinn ef prenta á sundurliðaðar færslur fyrir hverja vöru á sérstaka síðu.

Ábending