Opnið gluggann Þjónustuvara - Notkun forða.

Sýnir upplýsingar um heildarmagn, notkun (kostnað), notkun (upphæð), framlegðarupphæð og framlegðarprósentu. Hægt að prenta upplýsingar um forðanotkun í þjónustuvörum.

Valkostir

Reitur Lýsing

Birta sundurliðað

Valið er ef skýrslan á að sýna nákvæmar upplýsingar um forðanotkun. Valið er Nei ef skýrslan á ekki að sýna nákvæmar upplýsingar um forðanotkun.

Ábending

Sjá einnig