Opnið gluggann Límmiðar þjónustuvörulína.

Sýnir lista yfir þjónustuvörurnar í þjónustupöntununum. Í skýrslunni er pöntunarnúmerið, þjónustuvörunúmerið, raðnúmer og heiti vörunnar.

Ef þörf er á nánari upplýsingum er hægt að velja fleiri reiti til að taka með í skýrslunni. Ef engar afmarkanir eru settar nær skýrslan til allra færslna.

Ábending

Sjá einnig