Opnið gluggann Endurmatsbókun - Prófun.

Sýnir línurnar í endurmatsfærslubók. Með þessum valkosti er hægt að taka til athugunar endurmat valinna vara í birgðum.

Prófunarskýrslan er opnuð úr glugganum Endurmatsbók með því að smella á Aðgerðir, vísa á Bókun og smella svo á Prófunarskýrsla.

Valkostir

Sýna víddir: Sett er gátmerki í þennan reit ef sýna á víddir í skýrslunni.

Ábending