Opnið gluggann Endurmatsbókun - Prófun.
Sýnir línurnar í endurmatsfærslubók. Með þessum valkosti er hægt að taka til athugunar endurmat valinna vara í birgðum.
Prófunarskýrslan er opnuð úr glugganum Endurmatsbók með því að smella á Aðgerðir, vísa á Bókun og smella svo á Prófunarskýrsla.
Valkostir
Sýna víddir: Sett er gátmerki í þennan reit ef sýna á víddir í skýrslunni.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með skýrslur eru í Skoða prófunarskýrslur fyrir bókun, Hvernig á að skoða og prenta skýrslur og Hvernig á að stilla afmarkanir. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |