Opnið gluggann Millifærsluafhending.

Sýnir bókaðar millifærsluafhendingar. Hægt er að velja þessa skýrslu í glugganum Bókaðar millifærsluafhendingar með því að smella á Aðgerðir, Prenta.

Þegar fylgiskjalið er prentað er hægt að prenta aukaeintök með því að fylla í reitinn Fjöldi afrita. Afritin verða merkt "Afrit."

Valkostir

Fjöldi eintaka: Fjöldi aukaafrita af pantanastaðfestingum sem á að prenta er færður inn.

Sýna innri upplýsingar: Ef sett er gátmerki í þennan reit eru allar víddir sem tengjast þessari línu sýndar.

Ábending