Opnið gluggann Viðhald - Næsta þjónusta.
Sýnir allar eignir og dagsetningin sem ráðgert er að þjónusta og viðgerð á eigninni fari fram. Kerfið sækir þessa dagsetningu fyrir hverja eign í reitinn Næsta þjónustudags. á eignaspjaldi.
Valkostir
Reitur | Lýsing |
---|---|
Upphafsdagsetning | Hér er færð inn upphafsdagsetningin í skýrslunni. Eignir með næstu þjónustu fyrir dagsetninguna í þessum reit verða ekki með. |
Lokadagsetning | Hér er færð inn lokadagsetningin í skýrslunni. Eignir með næstu þjónustu eftir dagsetninguna í þessum reit verða ekki með. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með skýrslur eru í Skoða prófunarskýrslur fyrir bókun, Hvernig á að skoða og prenta skýrslur og Hvernig á að stilla afmarkanir. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |