Opnið gluggann Vátryggingabók - Prófun.
Sýnir færslubókarlínur í vátryggingabók. Hægt er að nota skýrsluna til að kanna línurnar áður en færslubókin er bókuð.
Ef skýrslan er keyrð úr flipanum Aðgerðir og bókun í færslubókarglugga miðast afmörkun skýrslunnar sjálfkrafa við viðeigandi bókarsniðmát og bókarkeyrsluheiti. Þá þarf ekki að skrá neitt í flipana. Ef skýrslan er keyrð með skýrslulista er hægt að skilgreina efnið með því að velja afmarkanir.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með skýrslur eru í Skoða prófunarskýrslur fyrir bókun, Hvernig á að skoða og prenta skýrslur og Hvernig á að stilla afmarkanir. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |