Opnið gluggann Eignir - Kauplisti.
Prentar upplýsingar um eign ásamt kaupdagsetningu. Skýrslan sýnir eignanúmer, lýsingu, ábyrgan starfsmann, eignastaðsetningarkóta, raðnúmer og kaupdag. Skýrslubeiðniglugginn Eignir - Kauplisti er opnaður.
Valkostir
Reitur | Lýsing |
---|---|
Afskriftabók | Velja skal kóta afskriftabókarinnar sem á að taka með í skýrslunni. |
Kauptímabil | Rita skal upphafs- og lokadagsetningu kauptímabilsins. |
Taka eignir sem enn eru ókeyptar með | Smellt er til að setja gátmerki í reitinn ef taka á með eignir sem eftir er að bóka stofnkostnað vegna. |
Smellt er á Raða ef raða á færslum í hækkandi eða lækkandi röð (til dæmis í stafrófs- eða talnaröð) eftir einum af reitunum í skýrslunni. Við Lykil í glugganum Raða er viðeigandi reitur valinn og við Röð er valið Hækkandi eða Lækkandi og síðan smellt á Í lagi.
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með skýrslur eru í Skoða prófunarskýrslur fyrir bókun, Hvernig á að skoða og prenta skýrslur og Hvernig á að stilla afmarkanir. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |