Opnið gluggann Eignabók - Prófun.

Sýnir færslubókarlínur í eignafærslubók. Hægt er að nota skýrsluna til að kanna línurnar áður en færslubókin er bókuð.

Ef prófunarskýrslan er keyrð í færslubókarglugga er afmörkun skýrslunnar sjálfkrafa miðuð við viðeigandi bókarsniðmát og bókarkeyrsluheiti. Þá þarf ekki að skrá neitt í flýtiflipana.

Ábending