Opnið gluggann Útistandandi - Gjaldfallið.
Sýnir yfirlit innistæðna hjá viðskiptamönnum og skulda hjá lánardrottnum.
Valkostir
Reitur | Lýsing |
---|---|
Upphafsdagsetning | Tilgreina skal dagsetningu sem markar upphaf tímabilsins sem skýrslan nær yfir. |
Fjöldi tímabila | Færið inn fjölda tímabila sem á að sýna. |
Lengd tímabils | Tilgreinið hve langt hvert fjárhagstímabil verður. Til dæmis, 1W = 1 vika, 1M = 1 mánuður. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með skýrslur eru í Skoða prófunarskýrslur fyrir bókun, Hvernig á að skoða og prenta skýrslur og Hvernig á að stilla afmarkanir. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |