Opnið gluggann Fyrirframgr.fylgiskj. innkaupa - Prófun.
Skýrslan Fyrirframgr.fylgiskj. innkaupa - Prófun er notuð til að prófa fyrirframgreiðslureikninga innkaupa, reikninga eða kreditreikninga áður en þeir eru bókaðir. Forritið athugar hvort einhverjar bókunardagsetningar vanti, hvort eitthvað sé til að bóka, og svo framvegis.
Tilgreina má efni skýrslunnar með því að setja afmarkanir. Ef engar afmarkanir eru settar nær skýrslan til allra færslna.
Flipinn Valkostir
Bókun pantana/kreditreikn.: Í þessum reitum er hægt að tilgreina hvort bóka eigi skjölin sem verið er að prófa sem afhent/móttekin skv. reikningsfærslu eða sem afhent/móttekin og reikningsfærð. Setja skal gátmerki við hvern kost sem óskað er eftir.
Sýna víddir: Í þessum reiti er gátmerki sett í reitinn ef upplýsingar um víddir bókarlínunnar eiga að vera með í skýrslunni.
Sýna Vörugjaldsúthlutun: Hægt er að setja gátmerki í þennan reiti eigi vörugjaldið sem úthlutað hefur verið á innkaupaskjalið að koma fram í prufuskýrslunni
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með skýrslur eru í Skoða prófunarskýrslur fyrir bókun, Hvernig á að skoða og prenta skýrslur og Hvernig á að stilla afmarkanir. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |