Opnið gluggann Innkaup - Beiðni.

Sýnir innkaupabeiðnir. Hægt er að prenta allar beiðnir eða tilteknar beiðnir.

Valkostir

Fjöldi eintaka: Í þennan reit er hægt að færa inn þann fjölda afrita af innkaupabeiðninni (auk frumritsins) sem á að prenta.

Sýna innri upplýsingar: Setja má gátmerki í þennan reit ef á prentaða fylgiskjalinu eiga að koma fram upplýsingar sem eru eingöngu til innri nota.

Færa í skjalasafn: Sett er gátmerki í þennan reit ef kerfið á að geyma skjalið.

Skrá samskipti: Sett er gátmerki í þennan reit ef skrá á samskiptin.

Ábending