Opnið gluggann Lánardrottinn - Prófjöfnuður.

Í þessari skýrslu koma fram hreyfingar á stöðu fyrir tilgreinda lánadrottna. Hægt er að nota skýrsluna til að sannreyna að staða bókunarflokks lánardrottna sé jöfn stöðu samsvarandi fjárhagsreiknings á tilteknum degi. Hægt er að nota skýrsluna í lok fjárhagstímabils eða reikningsárs.

Ábending