Opnið gluggann Fjárhagur - Dagbók.

Hér koma fram bókaðar fjárhagsfærslur sem eru flokkaðar og skipt niður eftir dagbókum. Hægt er að tilgreina hvaða dagbókarfærslur eiga að koma fram með því að setja afmörkun. Mikilvægt er að setja afmörkun annars birtir skýrslan mikið magn upplýsinga.

Hægt er að skilgreina skýrsluna svo að hún virki sem hluti af bókunarferlinu. Það þýðir að hægt er að prenta það við bókun eða það má prenta það síðar. Smella skal á Bóka og prenta í færslubókinni til þess að prenta dagbókina þegar færslubókin er bókuð. Hægt er að nota skýrsluna heimildaskráningar á bókuðu færslunum eða fyrir endurskoðun.

Ábending