Opnið gluggann Skráð sölutilboð.

Sýnir safnvistuð sölutilboð.

Tilgreina má efni skýrslunnar með því að setja afmarkanir. Ef engar afmarkanir eru settar nær skýrslan til allra færslna.

Ef setja á afmarkanir í skýrsluna er fyllt út í reitina sem hér segir:

Valkostir

Fjöldi afrita: Færa skal inn þann fjölda afrita af reikningnum (auk frumritsins) sem á að prenta.

Skráð sölutilboð

Nr.: Færa skal inn númer þeirra tilboða sem taka á með í skýrslunni.

Selt-til - Viðskm.nr.: Færa skal inn númer þeirra viðskiptamanna sem selt er til og sem eiga að koma fram í skýrslunni.

Prentað: Færa skal inn númer til að afmarka svo að aðeins þau tilboð sem hafa til dæmis verið prentuð einu sinni áður eða þau sem aldrei hafa verið prentuð séu talin með í fylgiskjalinu.

Ábending