Opnið gluggann Nr.röð skjala viðskiptamanns.
Sýnir lista yfir færslur í viðskiptamannabók, raðað eftir fylgiskjalstegund og númeri. Í skýrslunni eru skjalsgerð, skjalsnúmer, bókunardagsetning og upprunakóði færslunnar, heiti og númer viðskiptamanns, og svo framvegis. Viðvörun birtist þegar eyða er í númeraröð eða þegar fylgiskjöl voru ekki bókuð eftir númeraröð fylgiskjala.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með skýrslur eru í Skoða prófunarskýrslur fyrir bókun, Hvernig á að skoða og prenta skýrslur og Hvernig á að stilla afmarkanir. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |