Opnið gluggann Innheimtubréf - Prófun.

Skýrslan Shortcut iconInnheimtubréf - Prófun er notuð til að prenta innheimtubréf til viðskiptamann. Hægt er að prófa innheimtubréf áður en þau eru send.

Valkostir

Sýna víddir: Gátmerki er sett í reitinn ef upplýsingar um víddir bókarlínunnar eiga að vera með í skýrslunni.

Ábending