Opniğ gluggann Reikningsyfirlit.
Sınir allar færslur fyrir valda viğskiptamenn á völdu tímabili. Hægt er ağ velja ağ sına allar gjaldfallnar stöğur, án tillits til şess tímabils sem tilgreint er. Einnig er hægt ağ taka aldursgreiningartímabil meğ. Skırslan sınir opnar færslur í hverjum gjaldmiğli og, ef şağ er tilgreint í skırslunni, gjaldfallnar færslur. Yfirlitiğ má til dæmis senda til viğskiptamanna viğ lok reikningstímabils eğa sem innheimtubréf fyrir gjaldfallna stöğu.
Valkostir
Sına gjaldf. færslur: Merki er sett í gátreitinn ef sına á ağskildar gjaldfallnar færslur í hverjum gjaldmiğli.
Taka meğ alla viğskiptamenn meğ færslur: Merki er sett í gátreitinn ef taka á meğ alla viğskiptamenn sem eiga færslur á tilteknu tímabili í fylgiskjaliğ.
Taka meğ alla viğskiptamenn meğ stöğu: Merki er sett í gátreitinn ef sına á færslur vegna viğskiptamanna sem hafa stöğu viğ lok tiltekins tímabils.
Taka bakfærğar færslur meğ: Smellt er til ağ setja merki í gátreitinn ef taka á bakfærğar færslur meğ í skırslunni.
Taka ójafnağar færslur meğ: Smellt er til ağ merkja í gátreitinn ef sına á ójafnağar færslur meğ í skırslunni.
Taka aldursgreiningartímabil meğ: Merki er sett í gátreitinn ef taka á aldursgreiningatímabil meğ í skjalinu. Ef gátmerki er sett í şennan reit şarf einnig ağ fylla út reitina Lengd aldursgreiningartímabils og Tímabil aldursgreiningar eftir.
Lengd aldursgreiningartímabils: Lengd hvers tímabils af fjórum í aldursgreiningartímabilinu er tilgreind; til dæmis má tilgreina "1M" fyrir einn mánuğ. Nıliğnasta tímabiliğ endar á síğasta degi tímabilsins í reitnum Dagsetningarafmörkun.
Tímabil aldursgreiningar eftir: Valiğ er hvort reikna eigi tímabil aldursgreiningar frá gjalddaga eğa bókunardagsetningu.
Tengslaskráning: Sett er gátmerki í reitinn ef kerfiğ á ağ skrá şessa ağgerğ.
Ábending |
---|
Frekari upplısingar um hvernig á ağ vinna meğ skırslur eru í Skoğa prófunarskırslur fyrir bókun, Hvernig á ağ skoğa og prenta skırslur og Hvernig á ağ stilla afmarkanir. Nánari upplısingar um hvernig finna má tilteknar síğur eru í Leit. |