Opnið gluggann Færslubók kostn.bókh..
Sýnir kostnaðarbókarlínur í kostnaðarbók. Hægt er að nota skýrsluna til að staðfesta, breyta eða prenta bókarlínur og sjá hvað gerist við bókun áður en bókað er.
Valkostir
Reitur | Lýsing |
---|---|
Með villuboðum | Eftirfarandi líkindaathuganir eru framkvæmdar og viðeigandi skilaboð birt:
Bókunarferlið er skráð í töflunni Kostnaðarskráning. Línunúmer fyrstu og síðustu kostnaðarfærslna eru birtar. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með skýrslur eru í Skoða prófunarskýrslur fyrir bókun, Hvernig á að skoða og prenta skýrslur og Hvernig á að stilla afmarkanir. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |