Opnið gluggann Forðaupplýsingar.
Sýnir lista yfir tölfræðilegar upplýsingar um hvern forða.
Í skýrslunni koma fram eftirfarandi upplýsingar um hver tilföng:
-
Notkun (verð)
-
Sala (Verð)
-
Reikningsfærð %
Í hverju tilviki tákna upphæðirnar bæði reikningshæfar og óreikningshæfar bókanir í forðabókina, verkbókina eða sölulínurnar.
Forði
Skýrslan sýnir efni eftirfarandi reita: Nr., Heiti, Notkun (verð), Sala (verð) og Reikningsfært (%).
Með því að setja afmarkanir má skilgreina efni skýrslunnar.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með skýrslur eru í Skoða prófunarskýrslur fyrir bókun, Hvernig á að skoða og prenta skýrslur og Hvernig á að stilla afmarkanir. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |