Opnið gluggann Forðabók - Prófun.

Sýnir forðabókarlínur. Skýrsluna má nota til að skoða niðurstöður bókunar fyrir bókun og breytingu færslubókarlína ef einhverjar villur eru sem þarfnast leiðréttingar.

Skýrslan sýnir efni eftirfarandi reita:

Bókunardags., Tegund færslu, Númer fylgiskjals, Forðanr., Kóti vinnutegundar, Mælieiningarkóti, Magn, Kostn.verð, Heildarkostnaður, Ein.verð, Heildarverð, Reikningshæft.

Með því að setja afmarkanir má skilgreina efni skýrslunnar.

Valkostir

Reitur Lýsing

Sýna víddir

Valið ef upplýsingar um víddir færslubókarlínanna eiga að vera með í skýrslunni.

Ábending

Sjá einnig

Tilvísun

Forðabók