Opnið gluggann Forðabók - Prófun.
Sýnir forðabókarlínur. Skýrsluna má nota til að skoða niðurstöður bókunar fyrir bókun og breytingu færslubókarlína ef einhverjar villur eru sem þarfnast leiðréttingar.
Skýrslan sýnir efni eftirfarandi reita:
Bókunardags., Tegund færslu, Númer fylgiskjals, Forðanr., Kóti vinnutegundar, Mælieiningarkóti, Magn, Kostn.verð, Heildarkostnaður, Ein.verð, Heildarverð, Reikningshæft.
Með því að setja afmarkanir má skilgreina efni skýrslunnar.
Valkostir
Reitur | Lýsing |
---|---|
Sýna víddir | Valið ef upplýsingar um víddir færslubókarlínanna eiga að vera með í skýrslunni. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með skýrslur eru í Skoða prófunarskýrslur fyrir bókun, Hvernig á að skoða og prenta skýrslur og Hvernig á að stilla afmarkanir. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |