Opnið gluggann Verk afgreitt í áætlun.
Bera saman tímasettar og notaðar upphæðir tiltekinna verka. Allar línur verksins, sem valið er, sýna magn, heildarkostnað og línuupphæð.
Skýrslan er ætluð fyrir lokin verk, þótt nota megi hana hvenær sem er meðan á verki stendur.
Valkostir
Reitur | Lýsing |
---|---|
Gjaldmiðill | Velja skal hvort gjaldmiðillinn er tilgreindur sem Staðbundinn gjaldmiðill eða Erlendur gjaldmiðill. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með skýrslur eru í Skoða prófunarskýrslur fyrir bókun, Hvernig á að skoða og prenta skýrslur og Hvernig á að stilla afmarkanir. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |