Opnið gluggann Uppfærslukladdi skýrsluútlits.

Inniheldur niðurstöðu Uppfæra allt útlit virkninnar eða Prófa uppfærslu útlits virkninnar sem er framkvæmd í Val á útliti skýrslu glugganum í Microsoft Dynamics NAV biðlaranum.

Notendur framkvæma þessar aðgerðir til að uppfæra sérsniðið skýrsluútlit í breytingar sem voru gerðar á gagnamengi skýrslunnar sem tengist útlitinu.

Stök skráningarfærsla er fyrir hverja breytingu á reit í skýrsluútliti sem verður fyrir áhrifum af breytingu í gagnasafni skýrsluútlits.

Hægt er að nota dálkana Staða og Skilaboð til að ákvarða hvort uppfærslan heppnaðist. Ef villa kemur upp er hægt að laga hana með því að velja skráningarfærsluna og svo á flipanum Heim velja Breyta til að opna og brweyta skýrsluútlitinu.

Kladdinn er hreinsaður næst þegar uppfærsla er keyrð eða prófun á uppfærslu á skýrsluútliti fer fram.

Frekari upplýsingar eru í Uppfærsla skýrsluútlits.

Ábending

Sjá einnig