Tilgreinir afmörkunarreiti sem afmarka reitagildin sem myndritið er byggt á.

Mikilvægt
Vinnudagsetning er sjálfkrafa notuð þegar dagsetningarafmörkun er reiknuð í öllum stöðluðum myndritum sem Microsoft Dynamics NAV útvegar. Ef uppsetningin notar ekki vinnudagsetningu þarf að skipta VD út, t.d. fyrir Í dag, í afmörkunarsegð fyrir öll stöðluð myndrit.

Þegar þetta svæði er valið opnast glugginn Almennar myndritsafmarkanir, sem gerir kleift að velja reit og gildi til að skilgreina síu á svipaðan hátt og þegar síur eru skilgreindar á síðum skýrslubeiðna. Frekari upplýsingar eru í Hvernig á að stilla afmarkanir.

Viðvörun
Þegar gagnagjafi er fyrirspurn og uppsöfnunaraðferð er notuð á Flýtiflipanum Mælitæki (Y-ás) sem er önnur en gildið í fyrirspurninni gæti verið að línuritið birti ekki gildið eins og búist er við.

Til dæmis ef uppsöfnun er stillt á Ekkert á samtölugildi, þá birtir myndritið hvert gildi sem dálk.

Ábending

Sjá einnig