Opnið gluggann Almennar myndritsafmarkanir.
Tilgreinir eina eða fleiri afmarkanir reita sem eiga við um upprunahlutinn sem er valinn í glugganum Uppsetning á almennu myndriti.
Mikilvægt |
---|
Vinnudagsetning sýndarfyrirtækisins CRONUS, 23. janúar, 2014, er stillt sem afmörkun að sjálfgefnu. Þessa dagsetningarafmörkun verður að fjarlægja úr stöðluðum myndritum ef nota á þau í virkri uppsetningu Microsoft Dynamics NAV. |
Þegar þetta svæði er valið opnast glugginn Almennar myndritsafmarkanir, sem gerir kleift að velja reit og gildi til að skilgreina síu á svipaðan hátt og þegar síur eru skilgreindar á síðum skýrslubeiðna. Frekari upplýsingar eru í Hvernig á að stilla afmarkanir.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um notkun notandaviðmótsins eru í Vinna með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |