Opnið gluggann Uppsetning á samsetningu.
Tilgreinir uppsetningarvalkosti til að nota samsetningarvirknina.
Flýtiflipinn Almennt:
Skilgreinir valkosti um hvernig á að vinna samsetningarvörur.
Setja númer á flýtiflipa
Tilgreinir númeraröð fyrir samsetningarskjöl.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um notkun notandaviðmótsins eru í Vinna með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |