Opnið gluggann Grunnstillingartöflur.

Tilgreinir lista yfir töflur í Microsoft Dynamics NAV sem nota má við grunnstillingu nýs fyrirtækis. Í listanum er einnig er hægt að fara yfir gögn sem tengd er hverri töflu.

Til að fara yfir gögnin skal fara í flipann Aðgerðir, flokkinn Gögn og velja Sýna gögn. Tengd síða fyrir töfluna opnast og er hægt að fara yfir gildin töflunni. Í flokknum Í vinnslu veljið Þýðing og færið inn staðfærslu og þýðingarupplýsingar fyrir einstaka reiti.

Til að afrita gögnin skal fara í flipann Aðgerðir, flokkinn Gögn og velja Afrita gögn. Í glugganum Afrita gögn er hægt að tilkynna frá hvaða fyrirtæki á að afrita gögn. Frekari upplýsingar eru í Hvernig á að afrita gögn yfir í ný fyrirtæki.

Ábending

Sjá einnig