Hægt er að afrita títt notuð gildi úr fyrirliggjandi fyrirtæki í nýtt, svo fremi sem bæði fyrirtæki séu í saman gagnagrunni. Til dæmis, ef notandi er með staðlaðan lista yfir einkennakóta sem eru sameiginlegir öllum þjónustustjórnunarinnleiðingum, er hægt að afrita kótann auðveldlega frá einu fyrirtæki til annars.
Til að afrita gögn yfir í nýtt fyrirtæki með RapidStart-þjónusta
Opna skal nýja fyrirtækið.
Í reitnum Leit skal færa inn Grunnstillingarvinnublað og velja síðan viðkomandi tengil.
Í flipanum Aðgerðir í flokknum Eiginleikar veljið Afrita gögn frá fyrirtæki.
Í glugganum Afrita fyrirtækjagögn veljið fyrirtæki til að afrita frá reitnum Afrita úr. Velja hnappinn Í lagi.
Veljið töflu úr einum af grunnstillingarpökkunum sem voru fluttir inn og því næst Afrita gögn úr flokknum Vinna á flipanum Heim.
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |