Opnið gluggann Handskráður kostnaður sjóðstreymis.
Tilgreinir handvirkan kostnað fyrir tímabil og notar hann í sjóðstreymisspánni. Það verður að tengja sjóðsstreymislykil við hverja gerð handvirks kostnaðar sem stofnaður er. Einnig verður að færa inn tímabil og upphæð fyrir hverja gerð af handvirkum kostnaði.
Viðbótarupplýsingar
Fyrir utan upplýsingar um sjóðsstreymisspá sem hægt er að reikna beint úr svæðum í fjárhag, innkaupum, sölu og eignum, er einnig hægt að koma á öðrum áhrifsþáttum í formi handvirkra tekna og útgjalda.
Til dæmis, handskráður kostnaður getur verið laun, vextir á kredit eða áætlaðar. fjárfestingar
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um notkun notandaviðmótsins eru í Vinna með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |