Opnið gluggann Beiðnifærslur samþykktar.

Sýnir upplýsingar um færslur sem stofnaðar eru fyrir færslur sem beðið hefur verið um samþykki fyrir. Til dæmis er hægt að sjá hver bað um samþykkt á færslu, hvenær það var sent, hvaða tíma þarf að samþykkja það fyrir o.s.frv.

Hægt er að sjá afrit af skjalinu ef valið er sýna og síðan valið færsla.

Einnig er hægt að framselja opnar samþykktarfærslur til staðgengils opna samþykkjandans með því að velja færslu/r og smella á Úthluta.

Ekki er hægt að breyta reitum í þessum glugga.

Til athugunar
Í þessum glugga getur stjórnandi samþykkta séð samþykktarfærslur fyrir allar færslur.

Ábending

Sjá einnig