Tilgreinir hvernig eigi ađ setja upp kóta fyrirtćkja sem millifyrirtćkjaviđskipti eru höfđ viđ.

Ţegar svo millifyrirtćkjafćrslur eru sendar og mótteknar síđar til og frá félögunum eru kótarnir notađir til auđkenningar. Ţví verđur ţetta fyrirtćki og félagar ţess ađ koma sér saman um kótasafniđ sem á ađ nota. Ef ţetta fyrirtćki auđkennir sig t.d. sem MF-félaga 30 ţegar fćrsla er send til félaga verđa félagarnir ađ hafa sett ţađ upp sem MF-félga 30.

Tenngja ţarf MF-félagakóta viđ hvern félaga. Ef félagi hefur veriđ settur upp sem viđskiptamađur og/eđa lánardrottinn er hćgt ađ fćra MF-félagakótann inn á spjald viđskiptamanns eđa lánardrottins.

Hćgt er ađ fćra MF-félagakóta inn í fćrslubćkur. Ef MF-félagakóti er tengdur viđskiptamanni eđa lánardrottni er hćgt ađ fćra viđskiptamanninn eđa lánardrottininn inn í MF-fćrslubók eđa fylgiskjal. Ţegar MF-fćrslubók eđa -fylgiskjal er bókađ notar kerfiđ upplýsingarnar sem tengjast MF-félagakótanum til ađ stofna sjálfvirkt MF-fćrslulínur til ađ senda til félagans.

Sjá einnig