Opnið gluggann Trendscape samnings.
Tilgreinir nákvæmt yfirlit yfir færslur þjónustusamnings eftir tímabilum. Í yfirlitinu koma fram fyrirframgreiddar tekjur, bókaðar tekjur, bókaður kostnaður og framlegð og framlegðarprósenta þjónustusamningsins eftir tímabilum. Reiturinn Skoða eftir er notaður til að tilgreina tímabilin sem á að skoða. Einnig er hægt að afmarka samningsframvinduna eftir númeri samnings.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um notkun notandaviðmótsins eru í Vinna með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |