Glugginn Framvinda samnings veitir fjárhagsyfirlit yfir ţjónustusamninginn sem notar gögn úr ţjónustufćrslum samningsins. Ţetta yfirlit nćr yfir tímabil sem tiltekiđ er í reitnum Tímabil.
Til ađ nota framvinduna er fariđ í gluggann Ţjónustusamningar og ţjónustusamningur valinn. Á flipanum Fćrsluleit, í flokknum Samningur, skal benda á Upplýsingar og síđan smella á Trendscape.
Ţegar skrunađ er upp og niđur eru upphćđirnar (í SGM) reiknađar eftir ţví tímabili sem stillt er í glugganum Framvinda samnings.
Hćgt er ađ tilgreina hvađa ţjónustusamningur er innifalinn í framvindunni međ ţví ađ setja afmörkun á reitinn Samningsnr. á flýtiflipanum Almennt.
Í dálkunum Upphaf tímabils og Heiti tímabils eru dagsetningar sem eru ákvarđađar međ ţví tímabili sem hefur veriđ valiđ. Hćgt er ađ breyta tímabilinu í reitnum Skođa eftir.
Eftirfarandi tafla lýsir öđrum reitum í flýtiflipanum Línur.
Reitur | Lýsing |
---|---|
Fyrirframgreiddar tekjur | Heildartekjur (í SGM) sem hafa veriđ bókađar á fyrirframgreidda reikninginn fyrir ţjónustusamninginn á tímabilunum sem tilgreind eru í reitnum Upphaf tímabils. |
Bókađar tekjur | Heildartekjur (í SGM) sem hafa veriđ bókađar í fjárhag fyrir ţjónustusamning á tímabilunum sem tilgreind eru í reitnum Upphaf tímabils. |
Bókađur kostnađur | Kostnađur ţjónustusamningsins eftir ţjónustunotkun á tímabilunum sem tilgreind eru í dálknum Upphaf tímabils. |
Afsl.upphćđ | Upphćđ afsláttar (í SGM) sem á viđ ţjónustusamninginn á tímabilunum sem tilgreind eru í dálknum Upphaf tímabils. |
Framlegđ | Framlegđin (bókađar tekjur mínus bókađur kostnađur í SGM) af ţjónustusamningnum á tímabilunum sem tilgreind eru í dálknum Upphaf tímabils. |
Framlegđ % | Prósenta framlegđar af ţjónustusamningnum á tímabilunum sem tilgreind eru í dálknum Upphaf tímabils. |
Reiknađar eru allar upphćđir af bókuđum ţjónustufćrslum, ţađ er, fćrslum sem verđa til ţegar bókađar eru ţjónustupantanir eđa ţjónustureikningar sem tengjast ţjónustusamningum.
Til athugunar |
---|
Ef tímabiliđ hefur veriđ sett á Dagur og skruna á yfir langt tímabil ţá er hćgt ađ gera ţađ hrađar međ ţví ađ skipta yfir í stćrra millibil, svo sem Fjórđungur. Ţegar tilhlýđilegt tímabil er fundiđ er hćgt ađ skipta aftur í upprunaleg tímabil til ađ skođa gögnin nánar. |