Opnið gluggann Sérþekkingarkótar.

Inniheldur mismunandi þekkingarkóta sem hægt er að úthluta til þjónustuvöruflokka, vara og forða. Þekkingarkóta má nota til að úthluta þekkingarforða til þjónustuvara sem þarf að þjónusta af þekkingu.

Einnig er hægt að stofna nýja þekkingarkóta í þessum glugga.

Til að fá hjálp við tiltekinn reit er smellt á reitinn og stutt á F1.

Ábending

Sjá einnig