Tilgreinir kóta þeirrar þekkingar sem þarf til að gera við og viðhalda þjónustuvörum. Til dæmis þeirrar þekkingar sem þarf til að gera við tölvur, þjóna, útvarpstæki, sjónvarpstæki og svo framvegis.
Þegar búið er að setja upp þekkingarkóta er hægt að úthluta þeim til vara, þjónustuvöruflokka og forða í glugganum Sérþekking forða.