Opnið gluggann MF-víddargildi.
Tilgreinir hvernig víddagildi fyrirtækisins samsvara víddagildum félaga í millifyrirtækjaviðskiptum.
Millifyrirtækjavíddagildi eru víddagildin sem þetta fyrirtæki og fyrirtæki viðskiptafélaga þess hafa komið sér saman um að nota í færslum sín á milli. Hver lína í glugganum inniheldur MF-víddargildi og samsvarandi gildi úr víddagildaglugga þessa fyrirtækis.
Þegar millifyrirtækjafærslur berast frá félögum notar forritið upplýsingarnar í MF-víddagildaglugganum til að umreikna MF-víddagildin yfir í víddagildin sem eru notuð í fyrirtækinu.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um notkun notandaviðmótsins eru í Vinna með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |