Tilgreinir afmörkunina sem býður upp á yfirlit yfir fylgiskjöl út frá sjónarhorni úthlutunargreiningu þeirra. Kerfið notar stöðukótana í glugganum Úthlutanir á forða fyrir hvert skjal sem grunn afmörkunarinnar.
Hægt er að nota einn af þessum þremur kostum:
- Engin úthlutun eða að hluta
- Full úthlutun
- Þarf að endurúthluta
Ef t.d. kosturinn Þarf að endurúthluta hefur verið valinn í þessum reit er hægt að sjá yfirlit yfir fylgiskjöl með að minnsta kosti eitt dæmi um stöðuna Endurúthlutun nauðsynleg í viðkomandi Úthlutanir á forða glugga fyrir þjónustuvörulínurnar.
Til athugunar |
---|
Í glugganum Afgreiðslustöð sjást aðeins fylgiskjöl af tegundinni sem er tilgreind í reitnum Fylgiskjalsafmörkun. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |