Tilgreinir afmörkunina sem gerir kleift að sjá yfirlit yfir fylgiskjöl sem innihalda þjónustuvörulínur sem tilteknum forðaflokki er úthlutað á.
Það sem er mikilvægast við forðaafmörkun er tækifærið til að sjá gildi reitsins Fjöldi úthlutana fyrir hvert skjal sem er með þjónustuvörulínum sem forðanum hefur verið úthlutað á.
Til athugunar |
---|
Í glugganum Afgreiðslustöð sjást aðeins fylgiskjöl af tegundinni sem er tilgreind í reitnum Fylgiskjalsafmörkun. |
Mikilvægt |
---|
Forðast ætti að setja bæði upp forðaafmörkun og forðaflokksafmörkun, því annaðhvort forða eða forðaflokki getur verið getur verið úthlutað á hvaða þjónustuvörulínu sem er. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |