Opnið gluggann Sækja þjónustuafhendingarlínur.

Inniheldur allar bókaðar afhendingar fyrir viðskiptamanninn sem hafa enn ekki verið reikningsfærðar eða notaðar. Hér er hægt að velja og draga línurnar í þjónustureikninginn sem verið er að stofna. Þannig er hægt að gefa út einn reikning fyrir margar afhendingar.

Mikilvægt
Þegar afhendingar eru reikningsfærðar með þessum hætti eru pantanirnar, sem afhendingarnar voru bókaðar eftir, enn til. Hægt er að eyða þeim með því að keyra runuvinnsluna Eyða reikningsfærðum þjónustupöntunum.

Ábending

Sjá einnig