Opnið gluggann Sækja þjónustuafhendingarlínur.
Inniheldur allar bókaðar afhendingar fyrir viðskiptamanninn sem hafa enn ekki verið reikningsfærðar eða notaðar. Hér er hægt að velja og draga línurnar í þjónustureikninginn sem verið er að stofna. Þannig er hægt að gefa út einn reikning fyrir margar afhendingar.
Mikilvægt |
---|
Þegar afhendingar eru reikningsfærðar með þessum hætti eru pantanirnar, sem afhendingarnar voru bókaðar eftir, enn til. Hægt er að eyða þeim með því að keyra runuvinnsluna Eyða reikningsfærðum þjónustupöntunum. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um notkun notandaviðmótsins eru í Vinna með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |