Opnið gluggann Úrræðaleit.

Inniheldur leiðbeiningar um úrræðaleit sem settar hafa verið upp. Í þessum glugga er hægt að stofna spjald fyrir allar nýjar leiðbeiningar um úrræðaleit sem á að skrá í kerfið.

Glugginn Úrræðaleit samanstendur af tveimur hlutum:

Þegar úrræðaleit fyrir þjónustuvörur er skoðuð leitar kerfið fyrst að úrræðaleit sem þessari þjónustuvöru hefur verið úthlutað beint. Ef ekkert finnst leitar kerfið að úrræðaleit sem vörunni sem tengist þjónustuvörunni hefur verið úthlutað. Ef ekkert finnst leitar það að úrræðaleit sem þjónustuvöruflokknum sem tengist þjónustuvörunni hefur verið úthlutað.

Til að fá hjálp við tiltekinn reit er smellt á reitinn og stutt á F1.

Ábending

Sjá einnig