Veitir upplýsingar fyrir úrræðaleit þjónustustjórnunar. Leiðbeiningar um úrræðaleit eru settar upp til að hjálpa tæknimönnum að leysa vandamál sem tengjast viðgerðum tiltekinna þjónustuvara og hjálpa starfsmönnum þjónustudeildar að leysa vandamál sem tengjast viðskiptamönnum. Glugginn Úrræðaleit getur einnig verið listi yfir spurningar sem þarf að spyrja þegar tekið er á móti þjónustuvöru.

Glugginn Úrræðaleit samanstendur af úrræðaleitarhaus og úrræðaleitarlínum .

Þegar leiðbeiningar um úrræðaleit hafa verið settar upp er hægt að úthluta þeim til þjónustuvara, annað hvort beint eða með því að úthluta þeim til þjónustuvöruflokka og vara. Þjónustuvaran erfir úrræðaleitina sem vörunni er úthlutað og varan erfir úrræðaleitina sem þjónustuvöruflokknum er úthlutað.

Sjá einnig