Inniheldur lýsingu á atburðinum sem átt hefur sér stað í tilteknu þjónustuskjali. Þessum reit er ekki hægt að breyta.
Eftir stofnun þjónustupöntunar er t.d. fyrsta línan í glugganum Þjónustuskjalsskrá stofnuð með gildið Pöntun stofnuð í þessum reit.
Ef forða er úthlutað á einhverja þjónustuvörulínuna í pöntuninni er búin til önnur lína í glugganum Þjónustuskjalsskrá með gildið Forða úthlutað í þessum reit.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |