Opnið gluggann Bókaðar fylgiskjalalínur innkaupa.
Velur línur úr bókuðum innkaupaskjölum sem á að afrita í fylgiskjalið.
Vinstra megin í glugganum eru tenglar í ýmsar tegundir bókaðra fylgiskjala sem hægt er að afrita línur úr, t.d. bókaðar móttökur eða bókaðir reikningar. Þegar smellt er á tengil birtast línurnar sem hægt er að afrita.
Ef eingöngu á að birta línur með magni sem ekki hefur verið selt, skilað eða notað er gátmerki sett í reitinn Sýna eingöngu bakfæranlegar línur.
Til athugunar |
---|
Nákvæm bakfærsla kostnaðar í vörurakningarlínum er ekki í boði í fylgiskjölum í Innkaupareikningur eða Innkaupakreditreikningur. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um notkun notandaviðmótsins eru í Vinna með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |